System.Exception: StaticFileFormInstances::SelectOne::Error occured. ---> System.InvalidCastException: Specified cast is not valid. at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() --- End of inner exception stack trace --- at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() at Disill.Modules.StaticFileForm.StaticFileForm.CreateChildControls() Seinna Seinna : zonet.is

seinna seinna

lag og texti: kk

ég átti vin hann átti bágt
hann átti erfitt međ ađ lifa í sátt
viđ börn og konur
ađra menn og Guđ
honum fannst lífiđ vera endalaust puđ

seinna seinna kemst ?etta í lag
seinna er á morgun gríptu daginn í dag

hann skorti dug hann skorti ?or
til ?ess ađ stíga nokkur andans spor
hans líf var orđiđ
allsherjar slys
hann vissi ekki hvers hann fór á mis

seinna seinna ...

tíminn leiđ hann strögglađi einn
var orđinn ömurlega allt of seinn
ađ breyta öllu
sem gat bćtt hans hag
hann kunni ekki ađ grípa daginn í dag

seinna seinna ...

ef örvćnting og myrkur vilja setjast ađ
ţungbúin ský lífiđ stendur í stađ
ţá lít ég upp
og ég sé
ţađ eru fleiri illa settir en ég

seinna seinna ...

kk: söngur og gítar
magnús eiríksson: söngur og gítar
eyţór gunnarsson: congatrommur
ásgeir óskarsson: trommur og slagverk
haraldur ţorsteinsson: bassi