System.Exception: StaticFileFormInstances::SelectOne::Error occured. ---> System.InvalidCastException: Specified cast is not valid. at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() --- End of inner exception stack trace --- at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() at Disill.Modules.StaticFileForm.StaticFileForm.CreateChildControls() Lesa : zonet.is

Geir Ólafsson í Moskvu


Geir Ólafsson söng í Moskvu í vikunni viđ góđar undirtektir. Einnig notađi hannn tćkifćriđ og sótti söngtíma hjá einum ţekktasta söngkennara Moskvu í vikulokin. Hann er vćntanlegur aftur til landsins mánudaginn 2. desember. Geir mun fara á vegum Zonet á MIDEM, kaupstefnu tónlistarinnar, sem haldin er árlega í janúarmánuđi í Cannes í Suđur-Frakklandi. Bćđi Bandarískir og breskir ađilar hafa sýnt Geir áhuga í kjölfar útkomu nýju plötunnar "Ţetta er lífiđ" og vel heppnađra útgáfuhljómleika á Broadway í síđasta mánuđi. Ráđgert er ađ Geir fari til Los Angeles til framhaldsviđrćđna í febrúar og til Bretlands í marsmánuđi. Söngvaranum til halds og traust verđa ţeir Gísli Guđmundsson og Óttar Felix Hauksson međ í för.