System.Exception: StaticFileFormInstances::SelectOne::Error occured. ---> System.InvalidCastException: Specified cast is not valid. at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() --- End of inner exception stack trace --- at Disill.Modules.StaticFileForm.DB.StaticFileFormInstances.SelectOne() at Disill.Modules.StaticFileForm.StaticFileForm.CreateChildControls() Lesa : zonet.is

Guitar Islancio til Japan

Félagarnir Björn Thooddsen, Gunnar Ţórđarson og Jón Rafnsson í Guitar Islancio eru á leiđ til Japan, ţar sem tríóiđ mun halda ţrenna tónleika í ţessari viku.

Ţađ er Aljjos Music útgefandi Guitar Islancio í Japan sem skipuleggur tónleikana í samvinnu viđ Japan Iceland Society. Óttar Felix Hauksson hjá Zonet útgáfunni verđur í för međ ţeim, en Zonet útgáfan hefur samiđ viđ Alljos Music í Japan um leyfi á útgáfu ţriggja hljómplatna međ Guitar Islancio, kom fyrsta platan  út nú á vordögum. Ferđ ţessi er farin til ađ styrkja útgáfu Guitar Islancio enn frekar í Japan og verđur virtum tónlistarblađamönnum ásamt  fulltrúum útvarps- og sjónvarpsstöđva bođiđ á hljómleika Guitar Islancio og á fund listamanna og útgefenda. Ţađ er vaxandi áhugi fyrir tónlist Guitar Islancio erlendis, hin skemmtilega sérstćđa blanda íslenskrar ţjóđlagahefđar og alţjóđlegs jazzívafs, leikin af hljóđfćraleikurum sem vissulega eru á heimsmćlikvarđa, mćlist víđast hvar vel fyrir. Tónlist Guitar Islancio er ţegar komin í spilun í útvarpi í ţremur heimsálfum Ameríku, Evrópu og Asíu. Guitar Islancio eru verđugir fulltrúar íslensks tónlistarlífs á erlendum vettvangi og hefur framganga ţeirra á erlendri grund opnađ dyrnar fyrir öđrum íslenskum listamönnum á erlendum markađi, má ţar nefna ađ íslenskir tónlistarmenn hafa átt fulltrúa á hverju hausti á hinni árlegu kínversku alţjóđlegu listahátíđ í Shanghai, síđan Guitar Islancio riđu ţar fyrstir  á vađiđ.