Biggi Gunn- I Was Younger Then
Biggi Gunn- I Was Younger Then
Biggi Gunn haslar sér nú völl hér á landi međ sinni fyrstu stúdóplötu.
Biggi Gunn er Ólafsvíkingur sem um árabil hefur búiđ í Bandaríkjunum.
Á ţessari skemmtilegu plötu er nokkrum íslenskum dćgurlagaperlum gerđ skil á ensku.
Má nefna lög eftir ţá Gunnar Ţórđarson (Viđ saman), Magnús Eiríksson (Blús í G), Magnús Kjartansson (Lítill drengur, Skólaball) og Magnús og Jóhann (Blue Jean Queen).
Einnig er ađ finna Lennon/ McCartney klassíkina "I Call Your Name" og auk ţess nokkur ţekkt bandarísk dćgurlög.
Tónlistinn er öll tekin upp í Bandríkjunum og tónjöfnuđ í Los Angeles af hinum ţekkta Íslendingi S.Husky Höskuldsson sem m.a. hljóđblandađi Grammy verđlaunaplötu Norah Jones "Come away with me".
"I Was Younger Then" međ Bigga Gunn er sérlega skemmtileg plata sem sýnir ađ víđa i heiminum eru hćfileikaríkir Íslendingar ađ fást viđ tónlistt.